Fundargerð 154. þingi, 101. fundi, boðaður 2024-04-23 13:30, stóð 13:30:12 til 22:56:47 gert 24 13:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

þriðjudaginn 23. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Námsgögn. Fsp. ÁBG, 765. mál. --- Þskj. 1159.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]

Horfa


Fjárframlög til íþróttamála.

Beiðni um skýrslu ÓBK o.fl., 1040. mál. --- Þskj. 1515.

[14:13]

Horfa


Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki.

Beiðni um skýrslu GE o.fl., 1067. mál. --- Þskj. 1549.

[14:15]

Horfa


Lagareldi, 1. umr.

Stjfrv., 930. mál. --- Þskj. 1376, brtt. 1519.

[14:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sviðslistir, 1. umr.

Stjfrv., 936. mál (Þjóðarópera). --- Þskj. 1383.

[20:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Listamannalaun, 1. umr.

Stjfrv., 937. mál (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða). --- Þskj. 1384.

[21:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[22:56]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--16. mál.

Fundi slitið kl. 22:56.

---------------